Davíð & Golíat

alt

 

Davíð og Golíat ehf.

Davíð og Golíat er framsækið fyrirtæki sem hefur starfað frá byrjun árs 2007. Fyrirtækið var stofnað með því markmiði að bjóða uppá gæði stóru fyrirtækjana með persónulega þjónustu minni fyrirtækjana.  Fyrirtækið hefur áratuga reynslu starfsmanna byggða á þjónustu á sviði tölvu- og fjarskiptamála.  Starfsmenn Davíð og Golíat hafa breiðan grunn menntunar og reynslu sem býður fyrirtækjum uppá heildarlausnir með það að markmiði að halda rekstrarkosnaði niðri og auka afköst. Davíð og Golíat býður upp á veflausnir með markaðsetningu á netinu í huga ásamt ýmsum sérlausnum. Í byrjun árs 2010 fékk fyrirtækið skráningu hjá Póst og fjarskiptastofnun Íslands sem fjarskiptafyrirtæki sem gerir fyrirtækinu kleift að bjóða upp á net og símaþjónustu.

Fyrirtækið kynnti í byrjun árs 2009 farsímaþjónustu sína DG mobile sem hægt er að fræðast um áwww.dgmobile.net

- Vefhýsingar og hýsingar almennt.
- Vefsmíði og sérlausnir- Tölvuþjónusta & Rekstur
- Ráðgjöf á sviði tölvukerfa, fjarskipta og upplýsingatækni.
- Ráðgjöf til að ná hagræðingum á rekstri.
- Námskeið

left direction
right direction

Flýtileiðir