Grótta sigraði Fjölnir
Grótta fékk Fjölni í heimsókn í Hertz-höllina á Seltjarnarnesi í 1. deild karla í handknattleik. Heimamenn á Seltjarnarnesi unnu 27-21 sigur, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 14-10. Góð vörn og frábær markvarsla Lárusar Gunnarssonar um miðbik leiksins áttu þar stóran hlut í máli.
Grótta situr því enn á toppi deildarinnar. |
|||
|