Aðstaða
Innan íþróttamiðstöðvarinnar eru 3 íþróttasalir. Tveir af stóru sölunum eru notaðir af skólunum frá 08:00 - 14:00, en frá þeim tíma og til miðnættis taka deildir Gróttu við, ásamt almennri útleigu. Þriðji stóri salurinn er sérhæfður sem fimleikasalur þar sem fimleikadeild Gróttu hefur æfingaaðstöðu. Einnig er skrifstofu- og félagsaðstaða Gróttu í íþróttamiðstöðinni. Gervigrasvöllur er í fullri stærð ásamt æfingavelli sem var vígt árið 2006. Völlurinn er flóðlýstur og upphitaður. Við völlinn er Vallarhús þar sem knattspyrnudeild Gróttu hefur félagsaðstöðu.
Litli salurinn
Stóri salurinn
Fimleikasalurinn
Gervigrasvöllurinn