Handboltaskóli Gróttu hefst í ágúst

DSC00815-1Hinn árlegi handboltaskóli Gróttu verður haldinn dagana 6. - 23.ágúst næstkomandi. Skólinn er fyrir börn og unglinga fædd frá og með 2007 en sérstakur afreksskóli er fyrir unglinga fædd 1. Mikil og góð þátttaka hefur verið í skólann undanfarin ár en krökkunum er skipt niður í litla hópa til að koma á móts við þarfir hvers aldurs fyrir sig. Skólinn er frá kl. 09:00-12:00 á morgnana en boðið er upp á gæslu frá kl. 08:00 og til kl. 13:00.

Nánar...

  • Á döfinni

  • Grótta TV

  • Grótta - Valur olís deild kvenna (Lau, 14. feb)
  • Fram - Grótta Olís deild kvenna (Lau, 21. feb)
  • Grótta - Selfoss Olís deild kvenna (Mið, 04. mar)
  • Grótta - FH Olís deild kvenna (Lau, 07. mar)
Meira...
left direction
right direction

Flýtileiðir