Elín Jóna, Tinna og Helga Guðrún valdar í úrtaksæfingar HSÍ
Þær Tinna Valgerður Gísladóttir og Helga Guðrún Sigurðardóttir hafa verið valdar í úrtakshóp u-15 ára landsliðs kvenna þær munu æfa helgina 20-21 desember.
Elín Jóna Þorsteinsdóttir hefur einnig verið valin í u-19 ára landslið kvenna sem mun æfa milli jóla og nýárs. Við óskum stúlkunum til hamingju með valið! |
|||
|