Grótta - HK Coca Cola bikar Kvennalið Gróttu mætir HK annað kvöld í 8 liða úrslitum Coca Cola bikarkeppni kvenna. Liðið sem sigrar þennan leik fer í undanúrslit í laugardalshöll.Við hvetjum allt okkar fólk til að mæta í höllina og styðja stelpurnar. Coca Cola bikarkeppni kvenna Grótta - HK kl.19:30 10.febrúar Hertz Höllinni Áfram Grótta. |
Grótta sigraði Fjölnir Grótta fékk Fjölni í heimsókn í Hertz-höllina á Seltjarnarnesi í 1. deild karla í handknattleik. Heimamenn á Seltjarnarnesi unnu 27-21 sigur, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 14-10. Góð vörn og frábær markvarsla Lárusar Gunnarssonar um miðbik leiksins áttu þar stóran hlut í máli.Grótta situr því enn á toppi deildarinnar. |
Stefán Huldar til Gróttu
|
ÍR - Grótta Olísdeild kvenna
|
Fleiri greinar...
- Grótta - IH 1.deild karla
- Hamrarnir - Grótta 1.deild karla
- Grótta - Stjarnan laugardag
- Viðtal: Lovísa Thompson





















Kvennalið Gróttu mætir HK annað kvöld í 8 liða úrslitum Coca Cola bikarkeppni kvenna. Liðið sem sigrar þennan leik fer í undanúrslit í laugardalshöll.
Grótta fékk Fjölni í heimsókn í Hertz-höllina á Seltjarnarnesi í 1. deild karla í handknattleik. Heimamenn á Seltjarnarnesi unnu 27-21 sigur, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 14-10. Góð vörn og frábær markvarsla Lárusar Gunnarssonar um miðbik leiksins áttu þar stóran hlut í máli.
Stefán Huldar Stefánsson fyrrum leikmaður ÍH gerði lánssamning við Gróttu út þetta tímabil. Stefán vakti mikla athygli á dögunum þegar hann var með um 30 varða bolta gegn liði Gróttu í 1.deild karla.
Á laugardaginn n.k fer fram leikur ÍR og Gróttu í Olísdeild kvenna. Grótta situr sem fyrr á toppi deildarinnar með 27 stig eftir 15 umferðir á meðan lið ÍR vermir botnsætið með 1 stig.







