Þorrablót Gróttu 2015 Þorrablót Gróttu 2015 verður haldið laugardaginn 31. janúar í félagsheimili Seltjarnarness og kostar miðinn 8.000 kr. Miðasala á Þorrablótið fer fram á skrifstofu Gróttu fimmtudaginn 15. janúar og hefst hún klukkan níu um morguninn. við mælumst til þess að hópar sendi einn aðila sem greiðir fyrir alla miðana í einu lagi. Raðað verður á borð eftir því hvenær greitt er og því mikilvægt að byrja að smala strax. |
|||
|
Fleiri greinar...
- Um Gróttu






















Íþróttafélagið Grótta minnir að seinni útborgunardagur frístundastyrks Seltjarnarnes 2014 er í janúar 2015. Þurfa umsóknir að berast bæjarskrifstofu Seltjarnarnes fyrir 31. janúar 2014. Umsóknir má nálgast á Rafrænt Seltjarnarnes en Íþróttafélagið Grótta sendir allar upplýsingar um mætingu og greidd iðkendagjöld til bæjaryfirvalda.
Nú er heldur betur farið að magnast stemmingin fyrir Haustballið sem haldið verður þann 31. ágúst næstkomandi. Miðasala fer fram í íþróttahúsinu og í útibúi Íslandsbanka á Eiðistorgi.
Eins og allir vita verður þorrablót Gróttu haldið þann 2, febrúar. Fjöldi miða er takmarkaður við 230 og nú eru aðeins um 15 miðar óseldir. Við hvetjum alla þá sem enn eiga eftir að tryggja sér miða að gera það sem fyrst á skrifstofu Gróttu.
