Fram - Grótta Coca Cola bikar kvenna

Þessi lið mættust í deildinni fyrir rúmum 2 vikum og vann Fram liðið sanngjarnan þriggja marka sigur 23-26, vel var mætt og mikil stemning í Hertz - höllinni. Stelpurnar vilja gera betur og mæta í vígahug í Fram heimilið á þriðjudaginn og hvetjum við alla Seltirninga til að mæta á leikinn.
16 liða úrslit
Fram - Grótta
kl.19:30
Þriðjudaginn 11.nóv
Áfram Grótta!