Aron og Fanney unnu til bronsverðlauna á HM í Rússlandi og HM unglinga í Litháen

AronFyrr í sumar kepptu Aron Teitsson og Fanney Hauksdóttir bæði á Heimsmeistaramótum. Aron keppni í klassískum kraftlyftingum í bekkpressu, en keppnin var haldin Suzdal sem er í Rússlandi, Fanney keppti á Heimsmeistaramóti unglinga sem fór fram í Litháen.

Nánar...

Fyrsta Íslandsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum verður haldið þann 11. maí næstkomandi á Sel

iM klassiskar kraftlyftingar 11. maiLaugardaginn 11. maí stendur Kraftlyftingadeild Gróttu sem stofnuð var í árslok 2011 fyrir sínu fyrsta stóra opna móti sem er Íslandsmeistaramót í klassískum kraftlyftingum. Mótið verður haldið í íþróttahúsi Seltjarnarness og er þetta jafnframt í fyrsta sinn sem keppt verður í klassískum kraftlyftingum hér á landi en þær eru með aðeins öðru sniði en hefðbundnar kraftlyftingar. Í klassískum kraftlyftingum er keppt „á kjötinu“ eins og það er kallað þegar keppt er án alls aukabúnaðar þ.e. án sérstakra bróka og bola sem gefa aukinn styrk.

Nánar...

Enn einn sigurinn hjá kraftlyftingadeild Gróttu

aron í NjarðvíkÍslandsmeistaramótið í kraftlyftingum fór fram í Njarðvík um helgina. Grótta vann stigabikarinn með fullt hús stiga og er því Íslandsmeistari í kraftlyftingum 2013. Aron Teitsson gerði sér lítið fyrir og hlaut stigabikar karla með því að lyfta samtals 738 kg í -83 kg flokki sem er jafnframt Íslandsmet. Hann setti Íslandsmet í bekkpressu (208 kg) og tvíbætti Íslandsmetið í réttstöðulyftu þegar hann endaði mótið á glæsilegri 280 kg lyftu.

Nánar...

Kraftlyftingakonur Gróttu gerðu góða hluti á Norðurlandamótinu um helgina

image001Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum fór fram um helgina .Grótta átti tvo fulltrúa á mótinu, þær Arnhildi Önnu Árnadóttur og Fanney Hauksdóttur. Þær stóðu sig gríðarlega vel og voru grjótharðar að vanda.

Nánar...

Fleiri greinar...
  • Grótta kom sá og sigraði á Íslandsmeistaramótinu í bekkpressu
  • Arnhildur Anna og Elín Melgar valdar í landsliðshóp Íslands í kraftlyftingum
  • Hildur og Aron best
  • Seltjarnesmótið í bekkpressu
  • Á döfinni

  • Grótta TV

  • KV - Grótta, 2. deild karla í knattspyrnu (Lau, 21. sep)
Meira...
left direction
right direction

Flýtileiðir