Haustballið er 31. ágúst - miðasala er í gangi

Studball a NesinuNú er heldur betur farið að magnast stemmingin fyrir Haustballið sem haldið verður þann 31. ágúst næstkomandi. Miðasala fer fram í íþróttahúsinu og í útibúi Íslandsbanka á Eiðistorgi.

Það verður hljómsveitn Í svörtum fötum sem mun halda uppi fjörinu en húsið opnar kl. 23.00. Miðverð í forsölu er kr. 2700

Nánar...

Þorrablótið 2. febrúar - allt að seljast upp

DEorrablF3t_2013_NesfrE9ttir_453x640Eins og allir vita verður þorrablót Gróttu haldið þann 2, febrúar. Fjöldi miða er takmarkaður við 230 og nú eru aðeins um 15 miðar óseldir. Við hvetjum alla þá sem enn eiga eftir að tryggja sér miða að gera það sem fyrst á skrifstofu Gróttu.

Nánar...

Um Gróttu

Merki Gróttu
            

Íþróttafélagið Grótta er staðsett á Seltjarnarnesi. Grótta var stofnað árið 1967 af Garðari Guðmundssyni.

Á vegum Gróttu eru starfræktar þrjár deildir; knattspyrnudeild, handknattleiksdeild og fimleikadeild.

Hér til hliðar er hægt að sjá nánar hvað félagið hefur upp á að bjóða og enn frekari upplýsingar um sögu og starfsemi í gegnum tíðina. 

Undirsíður

  • Á döfinni

  • Grótta TV

  • KV - Grótta, 2. deild karla í knattspyrnu (Lau, 21. sep)
Meira...
left direction
right direction

Flýtileiðir