Kristján Karlsson semur við Gróttu

Kristjan Karlsson minniKristján Þór Karlsson hefur skrifað undir samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Kristján er örvhentur hornamaður og kom á láni til Gróttu frá Val seinni hluta síðasta tímabils. Kristján er 29 ára gamall og skoraði 12 mörk fyrir Gróttuliðið þessa fáu leiki í vor. Kristján Karlsson er hæfileikaríkur leikmaður með mikla skottækni og mikla reynslu.

Nánar...

Tap í lokaleik í vítakeppni

olafur-aegirUm helgina fór fram Ragnarsmótið í handknattleik á Selfossi en um er að ræða æfingamót í meistaraflokki karla. Mótið er gríðarsterkt en mörg úrvaldsdeildar lið taka þátt í mótinu. Grótta var í riðli með Aftureldingu og ÍBV en leikirnir fóru fram á fimmtudag og föstudag. Á laugardeginum fór fram leikir um sæti.

Nánar...

Ragnarsmótið hefst í dag

Aron HeidarRagnarsmótið 2013 í handbolta verður haldið í Íþróttahúsi Vallaskóla 4. - 7.september. Handknattleiksdeild Selfoss heldur mótið í samstarfi við VÍS og fjölskyldu Ragnars Hjálmtýssonar, sem lést ungur í bílslysi. Mótið er kærkomið æfingamót fyrir liðin sem taka þátt en handboltavertíðin hefst föstudaginn 20.september nk. Liðin sem taka þátt í ár eru bikarmeistarar ÍR, Afturelding sem sigraði Ragnarsmótið 2012, HK, ÍBV, Selfoss og að sjálfsögðu Grótta.

Nánar...

Grótta í öðru sæti á UMSK-mótinu

Villi a UMSKmotiUm helgina fór fram fyrsta undirbúningsmótið hjá karlaliði Gróttu fyrir 1.deildina sem hefst 20.ágúst næstkomandi. Mótið heitir UMSK-mótið og tóku þau lið sem eru innan þess svæðis þátt í mótinu. Auk Gróttu var það HK, Stjarnan og Afturelding. Grótta mætti Stjörnunni á föstudaginn, HK á laugardeginum og Aftureldingu á sunnudeginum. Það er skemmst frá því að segja að Grótta hafnaði í öðru sæti eftir hreinan úrslitaleik við Aftureldingu.

Nánar...

Undirsíður

  • Á döfinni

  • Grótta TV

  • KV - Grótta, 2. deild karla í knattspyrnu (Lau, 21. sep)
Meira...
left direction
right direction

Flýtileiðir