Posts tagged with: Mfl kk

Meistaraflokkur karla er kominn í úrslit í B-deild Lengjubikarsins eftir góðan sigur á ÍH í undanúrslitum. Leikurinn var spilaður á Vivaldivellinum á sumardaginn fyrsta. Gróttumenn komust í 1-0 en staðan var 1-1 í hálfleik. Undir lok leiks skoruðu okkar menn...
Knattspyrnudeild Gróttu hefur samið við þrjá öfluga Seltirninga en ánægjulegt er frá því að segja að þeir Jóhannes Hilmarsson, Pétur Theódór Árnason og Gunnar Birgisson munu leika í bláu treyjunni í sumar. Jóhannes Hilmarsson leikur á kantinum og er 23...
Meistaraflokkur karla lék æfingaleik við Þrótt síðastliðinn laugardag en eins og fram hefur komið hefur undirbúningstímabilið gengið vel hjá strákunum. Unnu þeir m.a. til bronsverðlauna í B-deild Fotbolta.net mótsins. Leiknurinn fór í Laugardalnum og lyktaði með 1-1 jafntefli. Ásgeir Aron...
Tveir æsispennandi handknattleiksleikir áttu sér stað í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Í fyrri leik kvöldins mættu stelpurnar Fylki og endaði leikurinn svo að Grótta vann með tveim mörkum 25-23. Umfjöllun Vísis Umfjöllun fimmeinn.is Umfjöllun mbl.is Anna Úrsúla: Liðið sem...
Stákarnir í meistaflokki karla sóttu glæsilegan baráttusigur í Breiðholtið í kvöld. Lokatölur urðu 26-27 fyrir Gróttu eftir að hafa mest lent sex mörkum undir. Markahæstir okkar manna voru Viggó Kristjánsson og Finnur Ingi Stefánsson með sex mörk hvor og Júlíus...
Það sem af er vetri hafa fjölmargir ungir Gróttuleikmenn skrifað undir samninga við félagið en nú hafa tveir bæst í hópinn, þeir Jón Ívan Rivine og Arnar Þór Helgason. Jón Ívan er 19 ára markvörður sem hefur spilað upp yngri...
Frábær sigur í kvöld hjá meistaraflokki karla í handbolta. Grótta 28 – 24 Fram. Maður leiksins í boði Íslenska Flatbakan var Styrmir Sigurðarson, en hann var frábær fyrir framan í vörninni. Markhæstur Gróttudrengja var Viggó Kristjánsson með 9 mörk. Viðtal...
Grótta vann FH á Seltjarnarnesi í framlengdum leik, 28-23. FH byrjaði vel en síðan komu Gróttumenn sterkir inn í leikslok og var jafntefli þegar leiktíma lauk. Framlengin endaði með því að Grótta valtaði yfir FH og þá sérstaklega síðustu 5min....
Fimm ungir leikmenn hafa skrifað undir meistaraflokkssamninga við Gróttu. Davíð Fannar Ragnarsson er vinstri bakvörður. Í október fór hann á reynslu til FK Jerv í Noregi. Bjarni Rögnvaldsson er miðjumaður. Davið Fannar og Bjarni eru báðir fæddir 1996 og eiga...
Markvörðurinn Stefán Ari Björnsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu. Stefán Ari kemur frá HK en hann er fæddur 1995. Stefán Ari hefur spilað þrjá meistaraflokksleiki með Ými og tvo með HK. Knattspyrnudeild Gróttu býður Stefán Ara velkominn...