S – hópar eru grunn- og framhaldshópar drengja í fimleikum. Markmiðið er að vekja og viðhalda áhuga á fimleikum og byggja upp góðan grunn fyrir áframhaldandi fimleikaiðkun. Einnig er lögð áhersla á einbeitingu á æfingum og að kenna jákvæðan aga og reglur sem gilda í salnum.

S_Hopur_Fimleikar