C – hópar

C – hópar eru framhaldshópar í áhaldafimleikum fyrir stúlkur 7 ára og eldri sem hafa náð líkamlegri og andlegri færni til að framkvæma skylduæfingar í 6. þrepi. Þar er einnig byrjað að undirbúa iðkendur fyrir 5. þrep fimleikastigans.

  • 6. þrep er ætlað í keppni á innanfélags– og vinamótum og þá helst í liðakeppni.

C_Hopur_Fimleikar