Posts filed under: Knattspyrna

Pétur Steinn Þorsteinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu. Leikmaðurinn ungi er uppalinn hjá félaginu og kemur nú heim eftir ársdvöl hjá AIK í Svíþjóð. Pétur Steinn er fæddur 1997 en tímabilið 2013 fékk hann sitt fyrsta tækifæri...
Guðmundur Marteinn Hannesson, fyrirliði meistaraflokks karla í Gróttu, hefur skrifað undir eins árs samning við félagið en miðvörðurinn sterki hefur verið lykilmaður í liðinu frá árinu 2008, að undanskildu einu ári sem hann dvaldist erlendis við nám. Guðmundur hóf feril...
Ásgeir Aron Ásgeirsson hefur verið ráðinn spilandi aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Gróttu en hann gerði eins árs samning við félagið í dag. Ásgeir er uppalinn í KR en hann hóf feril sinn í meistaraflokki með Fjölni árið 2006...
Skráning í alla flokka handknattleiks-. og knattspyrnudeildar veturinn 2015-2016 er hafin....
Strákarnir í 5. flokki gerðu góða ferð á Olísmótið á Selfossi um liðna helgi. A- og D-liðin komust í A-úrslit eftir hraðmót á föstudegi en B- og C-liðin máttu sætta sig við B-úrslitin. Öll liðin áttu glimrandi góða kafla á...
Bjarki Már Ólafsson þjálfari hjá Gróttu lauk á dögunum UEFA-B þjálfaraprófi eftir að hafa sótt þjálfaranámskeið I – IV hjá KSÍ í vetur. Bjarki fékk skírteinið í hendur í gær og getur nú sýnt fram á löggildingu sína sem þjálfari...
Síðustu daga hafa stelpurnar í 3. flokki Gróttu/KR leikið á Rey Cup stórmótinu í Laugardal. Kl. 12:00 á morgun spila stelpurnar um brons í B-úrslitum á móti liði KF/Dalvíkur. Leikurinn fer frá á TBR-grasvellinum sem er staðsettur á milli Fjölskyldu-...
Símamótið var sett með látum í kvöld en tæplega 2000 stelpur frá öllum landshornum munu um helgina koma saman í Kópavoginum og keppa í fótbolta. 55 Gróttustelpur mæta galvaskar til leiks en 7. flokkur verður með þrjú lið, 6. flokkur...
Í síðustu viku varð ég þess heiðurs aðnjótandi að fara með 2. flokki karla hjá Gróttu í æfingaferð til London. Í flokknum æfa nú 28 strákar fæddir 1998-1996 en einnig eru nokkrir yngri viðloðandi hópinn. Ferðin var einstaklega skemmtileg og árangursrík....
Stelpurnar í 7. flokki fóru um liðna helgi á Landsbankamót Tindastóls á Sauðárkróki. Gist var í tvær nætur og spilað alla helgina en Grótta sendi þrjú lið til leiks. Stelpurnar voru allar með tölu á sínu fyrsta „gistimóti“ úti á...