Fréttir í flokknum:Knattspyrna

Bjarki Már Ólafsson þjálfari hjá Gróttu lauk á dögunum UEFA-B þjálfaraprófi eftir að hafa sótt þjálfaranámskeið I – IV hjá KSÍ í vetur. Bjarki fékk skírteinið í hendur í gær og getur nú sýnt fram á löggildingu sína sem þjálfari...
Síðustu daga hafa stelpurnar í 3. flokki Gróttu/KR leikið á Rey Cup stórmótinu í Laugardal. Kl. 12:00 á morgun spila stelpurnar um brons í B-úrslitum á móti liði KF/Dalvíkur. Leikurinn fer frá á TBR-grasvellinum sem er staðsettur á milli Fjölskyldu-...
Símamótið var sett með látum í kvöld en tæplega 2000 stelpur frá öllum landshornum munu um helgina koma saman í Kópavoginum og keppa í fótbolta. 55 Gróttustelpur mæta galvaskar til leiks en 7. flokkur verður með þrjú lið, 6. flokkur...
Í síðustu viku varð ég þess heiðurs aðnjótandi að fara með 2. flokki karla hjá Gróttu í æfingaferð til London. Í flokknum æfa nú 28 strákar fæddir 1998-1996 en einnig eru nokkrir yngri viðloðandi hópinn. Ferðin var einstaklega skemmtileg og árangursrík....
Stelpurnar í 7. flokki fóru um liðna helgi á Landsbankamót Tindastóls á Sauðárkróki. Gist var í tvær nætur og spilað alla helgina en Grótta sendi þrjú lið til leiks. Stelpurnar voru allar með tölu á sínu fyrsta „gistimóti“ úti á...
Grótta er á Snapchat! Fylgið notendanafninu Grottasport á Snapchat en fyrstu menn til að halda utan um streymið eru þeir Pétur Már og Kristján Daði aðstoðarþjálfarar 5. flokks karla sem er þessa dagana á N1-mótinu á Akureyri. Reglulega í sumar...
Knattspyrnuakademían fékk sannarlega góðan gest í heimsókn í morgun á lokadegi þriðju viku. Það var Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður Juventus á Ítalíu, sem mætti á svæðið og spjallaði við krakkana. Hörður er 22 ára gamall og sagði krökkunum meðal annars...
34 Gróttustrákar héldu galvaskir á Orkumót (Shellmót) í Eyjum í dag en sú mikla fótboltaveisla hefst í bítið í fyrramálið. Eyjamótið er af mörgum talið flottasta fótboltamót landsins og er andrúmsloftið oft sem sveipað töfrum. Fréttastofa Gróttusport gróf upp Shellmótsblað...
7. flokkur karla tók þátt á hinu margfræga Skagamóti um liðna helgi. Þar voru mættir til leiks rúmlega 1.500 strákar frá öllum landshornum til að spila fótbolta og skemmta sér með liðsfélögum og fjölskyldu. Eins og sjá má á þessum...
Undankeppni Hnátumóts KSÍ (6. flokkur kvk) fór fram í dag og var einn riðill leikinn á Vivaldivellinum. HK, Selfoss, Þróttur Vogum og ÍBV komu í heimsókn og var leikið í A, B, C og D-liðum. Mótshaldið gekk vonum framar, tímasetningar...