Posts filed under: Annað

Stelpurnar á yngra ári 4. flokks urðu Íslandsmeistarar eftir frábæran 14-10 sigur á Haukum í úrslitaleik í Safamýri 10. maí síðastliðinn....
Íþróttamaður æskunnar hjá Gróttu var kjörinn í kvöld og varð fimleikakonan Sóley Guðmundsdóttir fyrir valinu. Sóley Guðmundsdóttir er 14 ára gömul og hefur æft fimleika hjá Gróttu frá fimm ára aldri. Hún er góð fyrirmynd annarra barna. Hún mætir vel...
Kjör íþróttamanns Gróttu og íþróttamanns æskunnar fer fram fimmtudaginn 4. janúar kl. 17:30. Athöfnin fer fram í hátíðarsal Gróttu. Fanney Hauksdóttir kraftlyftingakona var íþróttamaður Gróttu árið 2016 og Anna Katrín Stefánsdóttir handknattleikskona íþróttamaður æskunnar. Árið 2017 hefur verið viðburðarríkt hjá...
Opnað hefur verið fyrir skráningu í Stubbafimi vorönn 2016 fyrir börn fædd 2011 og 2012. Námskeiðið er kennt á laugardagsmorgnum og hefst 9. janúar og er út apríl. Áhersla er lögð á grundvallarhreyfigetu og á að hafa gleði og gaman. Skráning...
Nanna og Sóley Guðmundsdætur hafa verið valdar í úrvalshóp FSÍ fyrir keppnistímabilið 2015-2016, Nanna í úrvalshóp fullorðina og Sóley í úrvalshóp unglinga. Til hamingju stelpur og þjálfarar! http://fimleikasamband.is/index.php/homepage/frettir/item/771-urvalshopar-fsi-2015-2016...
Um helgina fór fram Haustmót í hópfimleikum á Akranesi í umsjón fimleikadeildar Akranes. Á mótinu var keppt í 1., 2., 3., og 4. flokki í kvenna og blönduðum flokki og í yngri og eldri flokki drengja. Grótta átti eitt lið...
Í byrjun nóvember héldu þjálfarar og L og M hópur pizzapartý í boði Eldsmiðjunnar en það var verið að kveðja Philip Zak sem er búin að vera að þjálfa stelpurnar í L og M hóp. Í leiðinni var verið að...