Posts filed under: Annað

6. flokkur kvenna mætti með 5 lið á Landsbankamót Tindastóls á Sauðárkróki helgina 22-24. júní. Gaman er að segja frá því að aðeins 5 félög mættu til leiks með stærri hópa en Grótta sem verður að teljast til tíðinda fyrir...
5. flokkur drengja lék á dögunum á N1 mótinu á Akureyri. Mótið er gríðarstórt, alls 188 lið og um 1800 iðkendur. Sannkallað heimsmeistaramót fyrir strákana. Grótta sendi til leiks 36 leikmenn í fjórum liðum og má sannarlega segja að allir...
júní síðastliðinn lögðu Gróttustelpur af stað til að spila á TM mótinu í Vestmanneyjum. Í ár sendi Grótta 23 stelpur til leiks í tveimur liðum. Á fyrsta keppnisdegi átti Grótta1 leik gegn Stjörnunni, Fjarðabyggð og Þór Akureyri. Stelpurnar sýndu hvað...
Sumarið fer vel af stað hjá meistaraflokki kvenna og áhorfendurnir ekki sviknir, enda fullt af mörkum skoruð og spennunni haldið í hámarki þar til í lok leiks.  Meistaraflokkur kvenna hóf mótið 25. maí með sigri gegn Einherja í dramatískum leik,...
U-15 ára lið Íslands tók á móti sterku liði Sviss í tveimur æfingaleikjum fyrr í maí. Þar átti Grótta glæsilegan fulltrúa – miðjumanninn Grím Inga Jakobsson. Í fyrri leiknum, sem tapaðist 4-1, kom Grímur inná sem varamaður en í síðari...
Það var tekin sú ákvörðun að breyta til í ár og í stað þess að vera með knattspyrnuakademíu eins og hefur verið síðustu ár, verður boðið upp á fjölbreytta aukaþjónustu. Skráning fer fram á grotta.felog.is Það verða fjögur tveggja vikna...
Skráning í Knattspyrnuskóla Gróttu er í fullum gangi en hún fer fram á grotta.felog.is. Fyrsta námskeiðið hefst daginn eftir skólaslit, þann 6. júní og síðasta klárast 3. ágúst, föstudaginn fyrir verslunarmannahelgi. Knattspyrnuskólinn stendur yfir alla virka daga frá 09:00-12:00 á...
Stelpurnar á yngra ári 4. flokks urðu Íslandsmeistarar eftir frábæran 14-10 sigur á Haukum í úrslitaleik í Safamýri 10. maí síðastliðinn....
Íþróttamaður æskunnar hjá Gróttu var kjörinn í kvöld og varð fimleikakonan Sóley Guðmundsdóttir fyrir valinu. Sóley Guðmundsdóttir er 14 ára gömul og hefur æft fimleika hjá Gróttu frá fimm ára aldri. Hún er góð fyrirmynd annarra barna. Hún mætir vel...
Kjör íþróttamanns Gróttu og íþróttamanns æskunnar fer fram fimmtudaginn 4. janúar kl. 17:30. Athöfnin fer fram í hátíðarsal Gróttu. Fanney Hauksdóttir kraftlyftingakona var íþróttamaður Gróttu árið 2016 og Anna Katrín Stefánsdóttir handknattleikskona íþróttamaður æskunnar. Árið 2017 hefur verið viðburðarríkt hjá...