Nú á dögunum fór fram uppskeruhátíð yngri flokka handknattleiksdeildar Gróttu. Mikill fjöldi hefur stundað handbolta á vegum félagsins í vetur og hefur iðkendum fjölgað umtalsvert á milli ára. Hér að neðan má sjá lista yfir þá iðkendur sem fengu viðurkenningar...