Posts tagged with: U19

Eins og flestir vita er U19 ára landslið karla í handbolta að leika á HM í Rússlandi þessa dagana. Liðið hefur staðið sig frábærlega hingað til og unnið alla sína leiki til þessa. Á morgun, miðvikudag leikur liðið til undanúrslita...
Í seinustu viku fór fram Opna Evrópumótið í handknattleik hjá U19 ára landsliði karla. Mótið var haldið í Gautaborg í Svíþjóð. Fulltrúi Gróttu í landsliðinu var Aron Dagur Pálsson, skytta og miðjumaður. Það er skemmst frá því að segja að...