Íþróttafélagið Grótta efndi til stefnumótunarþings síðastliðinn laugardag. Vel á sjötta tug einstaklinga mættu til leiks í hátíðarsal Gróttu með það að markmiði að ákveða hvert Grótta skal stefna á komandi árum. Umræðan var lífleg og skemmtileg og mun afrakstur fundarins...