Posts tagged with: námskeið

Styrktar- og þrekþjálfun íþróttabarna Enn á ný ætlum við að bjóða upp á styrktar- og þrekþjálfun fyrir íþróttakrakka á aldrinum 8-15 ára. Námskeiðin verða 8 vikur og hefjast miðvikudaginn 31.ágúst og standa til 19.október í fimleikasal Gróttu. Fyrir hverja: Námskeiðið...
Stubbafimi er ætluð yngstu iðkendunum á aldrinum 3-4 ára. Þar er áhersla lögð á grundvallarhreyfigetu með fjölbreyttum æfingum og á að hafa gleði og gaman. Kennt er á laugardagsmorgnum. •Börn fædd 2013 eru frá kl. 09:40 – 10:30. •Börn fædd...
Barna- og unglingaráð handknattleiksdeildar Gróttu hefur mikinn hug á því að efla uppbyggingu yngri flokka handboltans og býður því börnum fæddum 2010 að koma og prófa að æfa handbolta frítt í ágúst. Farið verður í grunnatriði handboltans undir stjórn þjálfara...
Fimleikadeild Gróttu ætlar að bjóða upp á 8 vikna námskeið í fullorðinsfimleikum í sumar. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan  20:00 – 21:30 í fimleikasalnum í Gróttu. Fullorðins fimleikar er frábær hreyfing og góð skemmtun fyrir alla. Skráning og greiðsla...
Um nýliðna helgina stóð HSÍ fyrir námskeiðum fyrir þjálfara í handboltahreyfingunni. Þessir flottu þjálfarar sem við sáum á myndinni hér fyrir ofan, sóttu 1. þjálfarastigið sem ætlað var þjálfurum í 7.-8. flokki. Þar var einmitt fyrirlesari okkar ástsæli þjálfari Andri...
Opnað hefur verið fyrir skráningu í Stubbafimi vorönn 2016 fyrir börn fædd 2011 og 2012. Námskeiðið er kennt á laugardagsmorgnum og hefst 9. janúar og er út apríl. Áhersla er lögð á grundvallarhreyfigetu og á að hafa gleði og gaman. Skráning...
Síðastliðið miðvikudagskvöld hóf Fimleikadeild Gróttu námskeið fyrir 8-12 ára krakka í styrktar- og liðleikaþjálfun. Námskeiðið er tilraunverkefni sem mikið hefur verið kallað eftir af aðilum innan félagsins. Það er sjúkraþjálfarinn Anna Kristrún Gunnarsdóttir sem heldur utan um verkefnið. Æfingar fara...
Skemmtileg styrktar- og liðleikaþjálfun fyrir íþróttakrakka á aldrinum 8-12 ára. Námskeiðið verður 8 vikur (október og nóvember) og kennt verður á miðvikudagskvöldum klukkan 19-20 í fimleikasalnum í Gróttu. Athugið að takmarkaður fjöldi kemst að en um er að ræða tilraunaverkefni...