Um nýliðna helgina stóð HSÍ fyrir námskeiðum fyrir þjálfara í handboltahreyfingunni. Þessir flottu þjálfarar sem við sáum á myndinni hér fyrir ofan, sóttu 1. þjálfarastigið sem ætlað var þjálfurum í 7.-8. flokki. Þar var einmitt fyrirlesari okkar ástsæli þjálfari Andri...