Fréttir merktar með:Mfl kvk

Á dögunum skrifuðu þrír nýir leikmenn undir samning við hanknattleiksdeild Gróttu. Elva Björg Arnarsdóttir er fjölhæfur leikmaður sem getur leyst flestar stöður. Elva, sem er þrítug, kemur að norðan en hefur leikið með HK og Fram á Höfuðborgarsvæðinu. Kristjana Björk...
Kæru stuðningsmenn Gróttu Á morgun, föstudag leikur kvennalið Gróttu þriðja leik sinn í úrslitaeinvígi gegn Stjörnunni. Eins og Gróttufólk og Seltirningar vita þá er staðan 2-0 fyrir Gróttu og getur liðið með sigri í leiknum tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið...
Sunnudaginn 8. maí kl 14:00 á Vivaldivellinum verða þau merku tímamót hjá Gróttu að meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu leikur sinn fyrsta leik. Mótherjar Gróttukvenna verður lið Tindastóls í Borgunarbikarnum. Seltjarnarnesbær býður öllum bæjarbúum á leikinn. Undirbúningur að stofnun meistaraflokks kvenna hófst í...
Anna Úrsúla, sem er línumaður hjá Gróttu, er gífurlega reynslumikill leikmaður sem hefur unnið marga deildar, bikar og Íslandsmeistaratitla. Þessa dagana er Anna að undirbúa sig undir úrslitakeppnina sem hefst hjá stelpunum á miðvikudaginn með heimaleik á móti Selfoss. Við...
Tveir æsispennandi handknattleiksleikir áttu sér stað í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Í fyrri leik kvöldins mættu stelpurnar Fylki og endaði leikurinn svo að Grótta vann með tveim mörkum 25-23. Umfjöllun Vísis Umfjöllun fimmeinn.is Umfjöllun mbl.is Anna Úrsúla: Liðið sem...
Eins og fram hefur komið var meistaraflokkur kvenna stofnaður hjá knattspyrnudeild Gróttu fyrr í vetur og tók meistaraflokksráð þá til starfa. Gengið hefur verið frá ráðningu þjálfara hins nýstofnaða meistaraflokks en sá er enginn annar en Guðjón Kristinsson, betur þekktur...
Milli jóla og nýárs verður FÍ deildarbikar HSÍ leikinn líkt og undanfarin ár. Leikið er í Strandgötu í Hafnarfirði og er miðaverð 1.000 kr á daginn. Leikjaplanið er eftirfarandi: Við hvetjum Gróttufólk til að mæta og styðja stelpurnar til sigurs....
Í lok vikunnar fara Anna Katrín Stefánsdóttir og Lovísa Thompson með U18 ára landslið kvenna til Póllands. Stelpurnar hafa staðið sig gríðarlega vel með Olísdeildarliði Gróttu í vetur en Anna Katrín hefur skorað 38 mörk og Lovísa 31 mörk þrátt...
Gróttutvíhöfða kvöldsins lauk með tveimur glæsilegum sigrum! Stelpurnar unnu Fjölni 41-11 og var Anna Katrín Stefánsdóttir hlutskörpust með 16 mörk. Strákarnir unnu Víking 25-24 en Daði Laxdal skoraði sjö mörk í leiknum. Í kvöld var Grótta Tíví sett á laggirnar....
Rúv mætti í heimsókn og sýndi frá tveim leikjum í Hertz-höllinni í dag en það stoppaði ekki Gróttu fólk að mæta og styðja við liðin. Fyrri leikur dagsins var á móti Val í Olís-deild kvenna sem endaði með nokkuð öruggum...