Posts tagged with: Íþróttamaður Gróttu

Fimmtudaginn 29. desember kl. 17:30 fer fram árlegt kjör íþróttamanns Gróttu. Við sama tilefni verður íþróttamanni æskunnar veitt viðurkenning. Athöfnin fer fram í hátíðarsal Gróttu. Félagsmenn allir eru hvattir til þess að mæta og fagna með okkar frábæra íþróttafólki eftir viðburðaríkt...
Íþróttamaður æskunnar hjá Gróttu var kjörinn í gær og var handboltakonan Lovísa Thompson fyrir valinu. Lovísa Thompson er 16 ára gömul og hefur iðkað handknattleik hjá Gróttu frá 6 ára aldri. Hún æfir og leikur með meistaraflokki kvenna en spilar...
Þriðjudaginn 29. desember kl. 17.00 fer fram hið árlega kjör íþróttamanns Gróttu og íþróttamanns æskunnar fyrir árið 2015. Kjörið fer fram í hátíðarsal Gróttu. Við sama tækifæri verða veittar viðurkenningar til þeirra íþróttamanna Gróttu sem leikið hafa í fyrsta skipti...
Aron Lee Du Teitsson er tilnefndur til íþróttamanns Gróttu 2014 af kraftlyftingadeild.  Aron sigraði á Íslandsmótinu í bekkpressu í janúar sl. í 93 kg flokki  þegar hann lyfti 215 kg. Hann er núverandi Íslandsmeistari í klassískum kraftlyftingum (kraftlyftingum án búnaðar)...
Fanney Hauksdóttir er tilnefnd til íþróttamanns Gróttu 2014 af kraftlyftingadeild.  Fanney sigraði á Íslandsmótinu í bekkpressu í janúar sl. (110 kg). Hún keppti fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramóti unglinga í bekkpressu í maí sl. þar sem hún varð heimsmeistari í...