Posts tagged with: Íþróttamaður æskunnar

Fimmtudaginn 29. desember kl. 17:30 fer fram árlegt kjör íþróttamanns Gróttu. Við sama tilefni verður íþróttamanni æskunnar veitt viðurkenning. Athöfnin fer fram í hátíðarsal Gróttu. Félagsmenn allir eru hvattir til þess að mæta og fagna með okkar frábæra íþróttafólki eftir viðburðaríkt...
Íþróttamaður æskunnar hjá Gróttu var kjörinn í gær og var handboltakonan Lovísa Thompson fyrir valinu. Lovísa Thompson er 16 ára gömul og hefur iðkað handknattleik hjá Gróttu frá 6 ára aldri. Hún æfir og leikur með meistaraflokki kvenna en spilar...
Meistaraflokkur kvenna í handbolta var í gærkvöldi valinn íþróttamaður Gróttu við hátíðlega athöfn. Stjórn handknattleiksdeildar Gróttu tilnefndi allan meistarflokk kvenna til íþróttamanns Gróttu þar sem stjórnin gat ekki gert upp á milli leikmanna liðsins eftir framúrskarandi árangur liðsins á árinu...
Þriðjudaginn 29. desember kl. 17.00 fer fram hið árlega kjör íþróttamanns Gróttu og íþróttamanns æskunnar fyrir árið 2015. Kjörið fer fram í hátíðarsal Gróttu. Við sama tækifæri verða veittar viðurkenningar til þeirra íþróttamanna Gróttu sem leikið hafa í fyrsta skipti...