Posts tagged with: Grótta

Fimleikadeild Gróttu hefur endurnýjað mikið af áhöldum á síðastliðnu ári sem að voru orðin úr sér gengin eftir áralanga notkun. Fimleikaáhöld eru mjög dýr og því hefur styrkur frá Seltjarnarnesbæ við áhaldakaup verið ómetanlegur, en þau veittu styrk fyrir kaupum...
Mílanó Meistaramót FSÍ fór fram á laugardaginn í Versölum í Kópavogi. Tíu Gróttustúlkur kepptu á mótinu og stóðu sig vel. Nanna Guðmundsdóttir sigraði á gólfi í unglingaflokki. Í stúlknaflokki varð Sunna Kristín Gísladóttir í 2. sæti á stökki og Laufey...
Elín Smáradóttir, ný formaður Gróttu, er lögfræðingur og starfar hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Elín hefur búið á Seltjarnarnesi í 10 ár og hefur lengi fylgst með starfi Gróttu í gegnum íþróttaiðkun þriggja barna hennar, sem hafa stundað handbolta, fótbolta og fimleika...