Posts tagged with: Grótta

Hornamaðurinn Emma Havin Sardarsdóttir hefur skrifað undir samning um að leika með Gróttu næstu tvö keppnistímabil. Emma er 26 ára gömul og er uppalinn Akureyringur en hefur undanfarin ár leikið með HK. Á sínum  yngri árum átti Emma fast sæti...
Á dögunum færðu nokkrir ungir Gróttumenn félaginu styrk að fjárhæð ein milljón króna. Það var Lífsnautnafélagið Leifur sem færði félaginu þetta fjármagn en hópurinn samanstendur að mestu af drengjum af Seltjarnarnesi sem stunduðu íþróttir í Gróttu á árum áður. Fjárhæðin...
Aðalfundir íþróttafélagsins Gróttu og deilda þess fara fram fimmtudaginn 7. apríl í hátíðarsal Gróttu. Fundartímar verða sem hér segir: Aðalstjórn – kl. 17.00 Fimleikadeild – kl. 17.20 Handknattleiksdeild – kl. 17.40 Handknattleiksdeild (unglingaráð) – kl. 18.00 Knattspyrnudeild – kl. 18.20...
Tveir æsispennandi handknattleiksleikir áttu sér stað í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Í fyrri leik kvöldins mættu stelpurnar Fylki og endaði leikurinn svo að Grótta vann með tveim mörkum 25-23. Umfjöllun Vísis Umfjöllun fimmeinn.is Umfjöllun mbl.is Anna Úrsúla: Liðið sem...
Fanney Hauksdóttir lenti í fimmta sæti í kjöri íþróttafréttamanna á íþróttamanni ársins en athöfnin fór fram í Hörpu á miðvikudagskvöld. Árið sem senn er að líða hefur verið frábært hjá Fanneyju. Hún varði heimsmeistaratitill sinn á HM unglinga í maí...
Á mánudagskvöld boðaði aðalstjórn Gróttu til fræðslufyrirlesturs fyrir alla þjálfara og stjórnarmenn félagsins. Það var Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands sem flutti erindi fyrir hópinn. Það fjallaði um samskipti þjálfara við iðkendur, mikilvægi félagslegra viðburða...
Rúv mætti í heimsókn og sýndi frá tveim leikjum í Hertz-höllinni í dag en það stoppaði ekki Gróttu fólk að mæta og styðja við liðin. Fyrri leikur dagsins var á móti Val í Olís-deild kvenna sem endaði með nokkuð öruggum...
Glæsilegur heimasigur eftir þvílíkan hörkuleik í Hertz-höllinni í kvöld. Grótta byrjaði leikinn afskaplega illa og í stöðunni 1-6 tók Gunnar Andrésson þjálfari leikhlé. Í hálfleik var staðan 11-15 ÍR í vil. Í seinni hálfleik náðu Gróttumenn að saxa niður forskot...
Nú á dögunum skrifaði Handknattleiksdeild Gróttu undir styrktarsamning við Fiskkaup en í vetur mun Grótta í samstarfi við Fiskkaup bjóða upp á afreksæfingar fyrir eldri flokka deildarinnar. Æfingarnar eru fyrir alla iðkendur í 4., 3. og 2. flokki karla og kvenna...
Íslenska flatbakan og Handknattleiksdeild Gróttu hafa tekið höndum saman og eru komin í samstarf. Íslenska flatbakan var stofnuð í febrúar fyrr á þessu ári og er í eigu Gróttumannanna og Seltirninganna Valgeirs Gunnlaugssonar, Guðmundar Gunnlaugssonar og Guðjóns Vals Sigurðssonar. Guðjón...