Posts tagged with: Fyrirlestur

Á þriðjudagskvöld hélt Viðar Halldórsson, félagsfræðingur hjá Háskóla Íslands fræðslufyrirlestra fyrir 2.-5. flokk hjá handknattleiksdeild Gróttu. Viðar er íþróttafólki að góðu kunnur enda hefur hann unnið með fjölmörgum íþróttaliðum með það að markmiði að bæta árangur þeirra. Tæplega 100 iðkendur...
Á mánudagskvöld boðaði aðalstjórn Gróttu til fræðslufyrirlesturs fyrir alla þjálfara og stjórnarmenn félagsins. Það var Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands sem flutti erindi fyrir hópinn. Það fjallaði um samskipti þjálfara við iðkendur, mikilvægi félagslegra viðburða...