Posts tagged with: Formaður

Fimmtudaginn 7. apríl var kosin ný stjórn handknattleiksdeildar Gróttu. Ný stjórn er eftirfarandi: – Bjarni Torfi Álfþórsson, formaður – Kristín Þórðardóttir, varaformaður – Davíð Scheving, gjaldkeri – Hanna Sigríður Gunnleifsdóttir, form. unglingaráðs – Helga Þórðardóttir – Hannes Birgisson – Eiríkur...
Handknattleiksdeild Gróttu vill koma eftirfarandi á framfæri vegna leikbanns sem að Gunnar Andrésson, þjálfari mfl.kk hjá félaginu var dæmdur í af aganefnd HSÍ í gær. Í viðtölum að loknum leik Gróttu og Afturelding sl. laugardag þar sem Gunnar Andrésson fékk...
Elín Smáradóttir, ný formaður Gróttu, er lögfræðingur og starfar hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Elín hefur búið á Seltjarnarnesi í 10 ár og hefur lengi fylgst með starfi Gróttu í gegnum íþróttaiðkun þriggja barna hennar, sem hafa stundað handbolta, fótbolta og fimleika...