Posts tagged with: 4 flokkur

Um helgina var valið í U15 ára landslið karla. Tveir æfingahópar voru valdir; strákar fæddir 2002 og annar hópur fyrir stráka fædda 2003. Við Gróttufólk eigum hvorki fleiri né færri en 6 drengi í þessum hópum. Það eru þeir Ari...
Davíð Örn Hlöðversson hefur verið ráðinn sem þjálfari 4.flokks kvenna á næstu leiktíð. Davíð þekkja flestir sem koma að félaginu en hann hefur þjálfað samfleytt hjá Gróttu í 10 ár með góðum árangri. Auk þess að vera aðalþjálfari 4.flokks kvenna...