T – hópar

T- hópar eru hópfimleikahópar og er markmiðið að æfa og keppa eftir reglum í hópfimleikum. Keppt er eftir flokkum og er iðkendum skipt upp eftir aldri og er þá miðað við fæðingarár iðkenda. Í þeim tilvikum þar sem ekki næst lágmarksfjöldi í hóp gæti þó komið upp sú staða að yngri iðkendur þyrftu að keppa í flokki ofar.

T_Hopur_Fimleikar