M – hópar

M – hópur eru ætlaður þeim iðkendum sem lokið hafa 2.þrepi Íslenska fimleikastigans og yfirþjálfari telur að séu tilbúnir bæði líkamlega og andlega til að færast upp um hóp og takast á við 1. þrep fimleikastigans og í framhaldi af því frjálsar æfingar.

  • Keppt er í 1. þrepi og frjálsum æfingum á mótum FSÍ og innanfélagsmótum.

M_Hopur_Fimleikar