F – hópar

F – hópar eru keppnishópar í áhaldafimleikum kvenna og eru ætlaðir þeim iðkendum sem eru að æfa og keppa í 3. og 4. þrepi Íslenska fimleikastigans.

  • 3. – 4. þrep er ætlað í keppni á mótum FSÍ, innanfélags- og vinamótum.

F_Hopur_Fimleikar