B – hópar

B – hópar eru grunnhópar í áhaldafimleikum stúlkna frá 7 ára aldri. Markmiðið er að viðhalda áhuga á fimleikum og byggja upp góðan grunn fyrir áframhaldandi fimleikaiðkun og á að hafa gleði og gaman. Þar byrja iðkendur að læra 7. þrep fimleikastigans sem eru einfaldar samsettar grunnæfingar í áhaldafimleikum.

  • 7. þrep er ætlað sem viðmið í keppni innanfélags þar sem iðkendur eru að keppa við sjálfa sig og er stigagjöfin fólgin í einföldu mati á hreyfifærni í fimleikum.

B_Hopur_Fimleikar