Vel var mætt á kynningu knattspyrnudeildar á Gróttuleiðinni, nýrri handbók sem fjallar um starf deildarinnar frá margvíslegum hliðum, í hátíðarsal Gróttu á þriðjudaginn. Magnús Örn Helgason, yfirþjálfari yngri flokka, fjallaði um efni bókarinnar og fór yfir þá stefnumótunarvinnu sem staðið...