Opnað verður fyrir skráningu í Stubbafimi vorönn 2017 fimmtudaginn 1. desember fyrir börn fædd 2012 og 2013. Athugið að takmarkað pláss er á námskeiðið. Námskeiðið er kennt á laugardagsmorgnum og hefst 7. janúar og er út apríl. Áhersla er lögð...