Posts filed under: Knattspyrna

Nú styttist í að A-landslið karla hefji leik á lokamóti EM í Frakklandi en áskrift að öllu mótinu kostar 6.900 krónur hjá Símanum. Hægt er að velja íþróttafélag til að styrkja um 500 krónur ef áskrift er pöntuð á https://www.siminn.is/em2016/ –...
Grótta hefur fengið miðjumanninn Snorra Pál Blöndal frá Stjörnunni.  Snorri Páll skrifaði nýlega undir tveggja ára samning við Stjörnuna og kemur á lánssamningi til Gróttu út tímabilið. Snorri er fæddur 1994 en hann er uppalinn hjá Stjörnunni og hefur spilað...
Sunnudaginn 8. maí kl 14:00 á Vivaldivellinum verða þau merku tímamót hjá Gróttu að meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu leikur sinn fyrsta leik. Mótherjar Gróttukvenna verður lið Tindastóls í Borgunarbikarnum. Seltjarnarnesbær býður öllum bæjarbúum á leikinn. Undirbúningur að stofnun meistaraflokks kvenna hófst í...
Gróttumenn gerðu sér lítið fyrir og urðu Lengjubikarmeistarar í B-deild eftir sigur á Magna frá Grenivík í fjörugum leik sem fram fór í Boganum á Akureyri í dag. Norðanmenn voru fljótir úr startholunum og komust yfir á 4. mínútu en...
Meistaraflokkur karla er kominn í úrslit í B-deild Lengjubikarsins eftir góðan sigur á ÍH í undanúrslitum. Leikurinn var spilaður á Vivaldivellinum á sumardaginn fyrsta. Gróttumenn komust í 1-0 en staðan var 1-1 í hálfleik. Undir lok leiks skoruðu okkar menn...
Knattspyrnudeild Gróttu hefur samið við þrjá öfluga Seltirninga en ánægjulegt er frá því að segja að þeir Jóhannes Hilmarsson, Pétur Theódór Árnason og Gunnar Birgisson munu leika í bláu treyjunni í sumar. Jóhannes Hilmarsson leikur á kantinum og er 23...
Meistaraflokkur karla lék æfingaleik við Þrótt síðastliðinn laugardag en eins og fram hefur komið hefur undirbúningstímabilið gengið vel hjá strákunum. Unnu þeir m.a. til bronsverðlauna í B-deild Fotbolta.net mótsins. Leiknurinn fór í Laugardalnum og lyktaði með 1-1 jafntefli. Ásgeir Aron...
Eins og fram hefur komið var meistaraflokkur kvenna stofnaður hjá knattspyrnudeild Gróttu fyrr í vetur og tók meistaraflokksráð þá til starfa. Gengið hefur verið frá ráðningu þjálfara hins nýstofnaða meistaraflokks en sá er enginn annar en Guðjón Kristinsson, betur þekktur...
Jólarit knattspyrnudeildar Gróttu er komið út í fimmta sinn. Blaðið er hið veglegasta en í því er fjallað vítt og breitt um liðið knattspyrnuár hjá félaginu, allt frá 8. flokki og upp í meistaraflokk. Blaðinu er dreift á öll heimili...
Það sem af er vetri hafa fjölmargir ungir Gróttuleikmenn skrifað undir samninga við félagið en nú hafa tveir bæst í hópinn, þeir Jón Ívan Rivine og Arnar Þór Helgason. Jón Ívan er 19 ára markvörður sem hefur spilað upp yngri...