Posts filed under: Knattspyrna

Það sem af er vetri hafa fjölmargir ungir Gróttuleikmenn skrifað undir samninga við félagið en nú hafa tveir bæst í hópinn, þeir Jón Ívan Rivine og Arnar Þór Helgason. Jón Ívan er 19 ára markvörður sem hefur spilað upp yngri...
Fimm ungir leikmenn hafa skrifað undir meistaraflokkssamninga við Gróttu. Davíð Fannar Ragnarsson er vinstri bakvörður. Í október fór hann á reynslu til FK Jerv í Noregi. Bjarni Rögnvaldsson er miðjumaður. Davið Fannar og Bjarni eru báðir fæddir 1996 og eiga...
Markvörðurinn Stefán Ari Björnsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu. Stefán Ari kemur frá HK en hann er fæddur 1995. Stefán Ari hefur spilað þrjá meistaraflokksleiki með Ými og tvo með HK. Knattspyrnudeild Gróttu býður Stefán Ara velkominn...
Pétur Steinn Þorsteinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu. Leikmaðurinn ungi er uppalinn hjá félaginu og kemur nú heim eftir ársdvöl hjá AIK í Svíþjóð. Pétur Steinn er fæddur 1997 en tímabilið 2013 fékk hann sitt fyrsta tækifæri...
Guðmundur Marteinn Hannesson, fyrirliði meistaraflokks karla í Gróttu, hefur skrifað undir eins árs samning við félagið en miðvörðurinn sterki hefur verið lykilmaður í liðinu frá árinu 2008, að undanskildu einu ári sem hann dvaldist erlendis við nám. Guðmundur hóf feril...
Ásgeir Aron Ásgeirsson hefur verið ráðinn spilandi aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Gróttu en hann gerði eins árs samning við félagið í dag. Ásgeir er uppalinn í KR en hann hóf feril sinn í meistaraflokki með Fjölni árið 2006...
Skráning í alla flokka handknattleiks-. og knattspyrnudeildar veturinn 2015-2016 er hafin....
Strákarnir í 5. flokki gerðu góða ferð á Olísmótið á Selfossi um liðna helgi. A- og D-liðin komust í A-úrslit eftir hraðmót á föstudegi en B- og C-liðin máttu sætta sig við B-úrslitin. Öll liðin áttu glimrandi góða kafla á...
Bjarki Már Ólafsson þjálfari hjá Gróttu lauk á dögunum UEFA-B þjálfaraprófi eftir að hafa sótt þjálfaranámskeið I – IV hjá KSÍ í vetur. Bjarki fékk skírteinið í hendur í gær og getur nú sýnt fram á löggildingu sína sem þjálfari...
Síðustu daga hafa stelpurnar í 3. flokki Gróttu/KR leikið á Rey Cup stórmótinu í Laugardal. Kl. 12:00 á morgun spila stelpurnar um brons í B-úrslitum á móti liði KF/Dalvíkur. Leikurinn fer frá á TBR-grasvellinum sem er staðsettur á milli Fjölskyldu-...