Fréttir í flokknum:Handbolti

Aron Dagur Pálsson framlengdi samning sinn við handknattleiksdeild Gróttu um eitt ár. Aron Dagur er 19 ára leikstjórnandi sem getur einnig leyst stöðu vinstri skyttu. Síðasta vetur spilaði Aron Dagur mikilvægt hlutverk sem skilaði liðinu 5. sæti í deild og...
Handknattleiksdeild Gróttu hefur samið til tveggja ára við Lárus Gunnarsson. Lárus stóð í markinu hjá Gróttuliðinu ásamt nafna sínum í vetur og lokaði hreinlega markinu á köflum. Það eru því mikil gleðitíðindi að Lárus hafi framlengt samning sinn við félagið....
Uppskeruhátíð handboltans verður haldin fimmtudaginn 2. júní nk. í Félagsheimilinu. 6.-8. flokkur kl. 17:00 2.-5. flokkur kl. 19:00 Allir iðkendur eru vinsamlegast beðnir um að koma með eitthvað með sér á sameiginlegt hlaðborð. Unglingaráð sér um drykki og kaffi. Foreldrar...
Þráinn Orri Jónsson hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Gróttu til tveggja ára. Þráinn er 23 ára gamall leikmaður sem hefur alla sína tíð leikið með Gróttu. Þráinn vakti gríðarlega eftirtekt í vetur fyrir afbragðsgóðan varnarleik og var Þráinn lykilleikmaður...
Kæru stuðningsmenn Gróttu Á morgun, föstudag leikur kvennalið Gróttu þriðja leik sinn í úrslitaeinvígi gegn Stjörnunni. Eins og Gróttufólk og Seltirningar vita þá er staðan 2-0 fyrir Gróttu og getur liðið með sigri í leiknum tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn annað árið...
Grótta hefur fengið Nökkva Dan Elliðason til liðs við sig fyrir komandi átök í Olísdeild karla næsta vetur. Nökkvi er ungur miðjumaður sem kemur frá Vestmanneyjum. Síðasta vetur spilaði hann í 23 leikjum og skoraði í þeim 33 mörk fyrir...
Anna Úrsúla, sem er línumaður hjá Gróttu, er gífurlega reynslumikill leikmaður sem hefur unnið marga deildar, bikar og Íslandsmeistaratitla. Þessa dagana er Anna að undirbúa sig undir úrslitakeppnina sem hefst hjá stelpunum á miðvikudaginn með heimaleik á móti Selfoss. Við...
Fimmtudaginn 7. apríl var kosin ný stjórn handknattleiksdeildar Gróttu. Ný stjórn er eftirfarandi: – Bjarni Torfi Álfþórsson, formaður – Kristín Þórðardóttir, varaformaður – Davíð Scheving, gjaldkeri – Hanna Sigríður Gunnleifsdóttir, form. unglingaráðs – Helga Þórðardóttir – Hannes Birgisson – Eiríkur...
Uppfært 27.apríl – Það er alltaf nóg að gera hjá yngri flokkum Gróttu í handbolta. Hér er yfirlit yfir komandi mót. 5 flokkur karla yngri: 6-8 maí. (Umsjón Hörður) 5 flokkur kvenna yngri: 29 apríl – 1 maí (Umsjón ÍBV) Dagskrá 6...
8 flokkur kvenna og karla í handbolta Gróttu tóku þátt í TM-móti Stjörnunnar helgina 5.-6.mars....