Posts filed under: Fimleikar

Í tilefni af 30 ára afmæli fimleikadeildar Gróttu verður haldin afmælissýning laugardaginn 28. maí þar sem iðkendur fimleikadeildarinnar sýna listir sínar. Farið verður yfir sögu deildarinnar í máli og myndum og boðið verður upp á afmæliskaffi í lok sýningar. Forsala...
Fimleikadeildin verður með fimleikaskóla fyrir 6-9 ára krakka (f.2007-2010) í júní, júlí og ágúst.  Námskeiðin verða frá kl. 9:00-12:00 alla virka daga en standa yfir í viku í senn. Börnunum verður skipt í hópa eftir aldri og færni í fimleikaæfingum....
Fimleikadeild Gróttu ætlar að bjóða upp á 10 vikna námskeið í fullorðinsfimleikum. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan  20:00 – 21:20 í fimleikasalnum í Gróttu. Fullorðins fimleikar er frábær hreyfing og góð skemmtun fyrir alla. Skráning og greiðsla fer...
Sunnudaginn 24. janúar fór fram Hello Kitty mót á vegum Fimleikadeildar Gróttu. Keppt var í 5., 6. og 7. þrepi Íslenska fimleikastigans og það voru alls 103 stúlkur sem tóku þátt á mótinu frá 5 félögum. Þær voru flestar að...
Vegna mikillar eftirspurnar ætlum við að bjóða upp á ný styrktar- og liðleikanámskeið fyrir íþróttakrakka á aldrinum 8-13 ára. Námskeiðin verða 8 vikur og hefjast 20. janúar og standa til 16. mars. Kennt verður á miðvikudagskvöldum í fimleikasalnum í Gróttu....
Fimleikadeild Gróttu ætlar að bjóða upp á 10 vikna námskeið í fullorðinsfimleikum. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan  20:00 – 21:20 í fimleikasalnum í Gróttu. Fullorðins fimleikar er frábær hreyfing og góð skemmtun fyrir alla. Skráning og greiðsla fer...
Opnað hefur verið fyrir skráningu í Stubbafimi vorönn 2016 fyrir börn fædd 2011 og 2012. Námskeiðið er kennt á laugardagsmorgnum og hefst 9. janúar og er út apríl. Áhersla er lögð á grundvallarhreyfigetu og á að hafa gleði og gaman. Skráning...
Nanna og Sóley Guðmundsdætur hafa verið valdar í úrvalshóp FSÍ fyrir keppnistímabilið 2015-2016, Nanna í úrvalshóp fullorðina og Sóley í úrvalshóp unglinga. Til hamingju stelpur og þjálfarar! http://fimleikasamband.is/index.php/homepage/frettir/item/771-urvalshopar-fsi-2015-2016...
Um helgina fór fram Haustmót í hópfimleikum á Akranesi í umsjón fimleikadeildar Akranes. Á mótinu var keppt í 1., 2., 3., og 4. flokki í kvenna og blönduðum flokki og í yngri og eldri flokki drengja. Grótta átti eitt lið...
Í byrjun nóvember héldu þjálfarar og L og M hópur pizzapartý í boði Eldsmiðjunnar en það var verið að kveðja Philip Zak sem er búin að vera að þjálfa stelpurnar í L og M hóp. Í leiðinni var verið að...