Posts filed under: Annað

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Stubbafimi vorönn 2016 fyrir börn fædd 2011 og 2012. Námskeiðið er kennt á laugardagsmorgnum og hefst 9. janúar og er út apríl. Áhersla er lögð á grundvallarhreyfigetu og á að hafa gleði og gaman. Skráning...
Nanna og Sóley Guðmundsdætur hafa verið valdar í úrvalshóp FSÍ fyrir keppnistímabilið 2015-2016, Nanna í úrvalshóp fullorðina og Sóley í úrvalshóp unglinga. Til hamingju stelpur og þjálfarar! http://fimleikasamband.is/index.php/homepage/frettir/item/771-urvalshopar-fsi-2015-2016...
Um helgina fór fram Haustmót í hópfimleikum á Akranesi í umsjón fimleikadeildar Akranes. Á mótinu var keppt í 1., 2., 3., og 4. flokki í kvenna og blönduðum flokki og í yngri og eldri flokki drengja. Grótta átti eitt lið...
Í byrjun nóvember héldu þjálfarar og L og M hópur pizzapartý í boði Eldsmiðjunnar en það var verið að kveðja Philip Zak sem er búin að vera að þjálfa stelpurnar í L og M hóp. Í leiðinni var verið að...