Fréttir í flokknum:Almennt

Á dögunum kom út stefnumótun Gróttu til næstu ára. Stefnumótunin er afrakstur vinnu sem hrundið var af stað á haustdögum þegar fjölmennur hópur Gróttufólks kom saman til stefnumótunarþings. Í kjölfarið fór fram töluverð vinna við að vinna úr þeim hugmyndum...
Á kjöri íþróttamanns Gróttu á þriðjudagskvöld voru starfsmerki Gróttu afhent. Merkin fá þeir einstaklingar sem unnið hafa ötullega fyrir félagið um árabil. Að þessu sinni fengu sex einstaklingar bronsmerki félagsins og fjórir silfurmerki Gróttu. Eftirtaldir fengu bronsmerki: Arndís María Erlingsdóttir,...
Íþróttamaður æskunnar hjá Gróttu var kjörinn í gær og var handboltakonan Lovísa Thompson fyrir valinu. Lovísa Thompson er 16 ára gömul og hefur iðkað handknattleik hjá Gróttu frá 6 ára aldri. Hún æfir og leikur með meistaraflokki kvenna en spilar...
Meistaraflokkur kvenna í handbolta var í gærkvöldi valinn íþróttamaður Gróttu við hátíðlega athöfn. Stjórn handknattleiksdeildar Gróttu tilnefndi allan meistarflokk kvenna til íþróttamanns Gróttu þar sem stjórnin gat ekki gert upp á milli leikmanna liðsins eftir framúrskarandi árangur liðsins á árinu...
Þann 22.desember síðastliðinn var handboltamaður og handboltakona ársins útnefnd af Handknattleikssambandi Íslands. Að þessu sinni var það Gróttufólkið Íris Bjork Símonardóttir og Guðjón Valur Sigurðsson sem hluti þessi verðlaun, sannarlega glæsileg tíðindi. Handknattleikskona ársins 2015 er Íris Björk Símonardóttir.  Íris...
Þriðjudaginn 29. desember kl. 17.00 fer fram hið árlega kjör íþróttamanns Gróttu og íþróttamanns æskunnar fyrir árið 2015. Kjörið fer fram í hátíðarsal Gróttu. Við sama tækifæri verða veittar viðurkenningar til þeirra íþróttamanna Gróttu sem leikið hafa í fyrsta skipti...
Á mánudagskvöld boðaði aðalstjórn Gróttu til fræðslufyrirlesturs fyrir alla þjálfara og stjórnarmenn félagsins. Það var Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands sem flutti erindi fyrir hópinn. Það fjallaði um samskipti þjálfara við iðkendur, mikilvægi félagslegra viðburða...
Undanfarin ár hafa íþróttafélagið Grótta og leikskólar Seltjarnarness átt gott samstarf sín á milli. Samstarfið felur það í sér að leikskólabörnin hafa haft tækifæri til þess að stunda knattspyrnu á meðan á dvöl þeirra á leikskóladeildum stendur yfir. Þjálfarar knattspyrnudeildar...
Íþróttafélagið Grótta efndi til stefnumótunarþings síðastliðinn laugardag. Vel á sjötta tug einstaklinga mættu til leiks í hátíðarsal Gróttu með það að markmiði að ákveða hvert Grótta skal stefna á komandi árum. Umræðan var lífleg og skemmtileg og mun afrakstur fundarins...
Gróttudagurinn verður haldinn hátíðlegur á Vivaldivellinum laugardaginn 29. ágúst. Dagskráin hefst kl. 10:00. Yngri flokkar knattspyrnudeildar munu spila fótboltaleiki. Þrautakeppni verður á staðnum fyrir þá sem vilja spreyta sit og fleiri þrautir verða einnig víðsvegar um bæjarfélagið, eins og á...