Posts filed under: Almennt

Þriðjudaginn 29. desember kl. 17.00 fer fram hið árlega kjör íþróttamanns Gróttu og íþróttamanns æskunnar fyrir árið 2015. Kjörið fer fram í hátíðarsal Gróttu. Við sama tækifæri verða veittar viðurkenningar til þeirra íþróttamanna Gróttu sem leikið hafa í fyrsta skipti...
Á mánudagskvöld boðaði aðalstjórn Gróttu til fræðslufyrirlesturs fyrir alla þjálfara og stjórnarmenn félagsins. Það var Vanda Sigurgeirsdóttir, lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands sem flutti erindi fyrir hópinn. Það fjallaði um samskipti þjálfara við iðkendur, mikilvægi félagslegra viðburða...
Undanfarin ár hafa íþróttafélagið Grótta og leikskólar Seltjarnarness átt gott samstarf sín á milli. Samstarfið felur það í sér að leikskólabörnin hafa haft tækifæri til þess að stunda knattspyrnu á meðan á dvöl þeirra á leikskóladeildum stendur yfir. Þjálfarar knattspyrnudeildar...
Íþróttafélagið Grótta efndi til stefnumótunarþings síðastliðinn laugardag. Vel á sjötta tug einstaklinga mættu til leiks í hátíðarsal Gróttu með það að markmiði að ákveða hvert Grótta skal stefna á komandi árum. Umræðan var lífleg og skemmtileg og mun afrakstur fundarins...
Gróttudagurinn verður haldinn hátíðlegur á Vivaldivellinum laugardaginn 29. ágúst. Dagskráin hefst kl. 10:00. Yngri flokkar knattspyrnudeildar munu spila fótboltaleiki. Þrautakeppni verður á staðnum fyrir þá sem vilja spreyta sit og fleiri þrautir verða einnig víðsvegar um bæjarfélagið, eins og á...
Árleg bæjarhátíð Seltjarnarness verður haldin 27. – 30. ágúst nk. Hvetjum Seltirninga til að taka dagana frá og skreyta hverfið sitt, hús og lóðir í viðeigandi hverfalit. Skemmtilegar hefðir eru að myndast í kringum hátíðina þar sem íbúar hverfa taka...
Þessa dagana er verið að taka gólfið í keppnissalnum í gegn. Búið er að fjarlægja allar gólfauglýsingar og pússa parketið. Sú nýjung verður gerð að þrír minnihandboltavellir verða málaðir á gólfið þannig að iðkendur í 7. og 8.flokki geti æft og...
Elín Smáradóttir, ný formaður Gróttu, er lögfræðingur og starfar hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Elín hefur búið á Seltjarnarnesi í 10 ár og hefur lengi fylgst með starfi Gróttu í gegnum íþróttaiðkun þriggja barna hennar, sem hafa stundað handbolta, fótbolta og fimleika...
Afmælisblað í tilefni 30 afmælis Gróttu er komið út. Sjá: Afmælisblað Gróttu 1997...