Fréttir í flokknum:Almennt

Íþróttafélagið Grótta óskar eftir styrktarþjálfara fyrir elstu flokka handknattleiks- og knattspyrnudeildar. Í starfinu felst umsjón og skipulagning styrktarþjálfunar fyrir drengi og stúlkur á aldrinum 14-20 ára, þ.e. 2.-4. flokkur í handbolta og 2.-3. flokkur í fótbolta auk samstarfs við þjálfara...
Skrifstofa íþróttafélagsins Gróttu verður opin til kl. 16.00 í júlí. Opnunartímar skrifstofunnar eru því sem hér segir: Mánudagar-föstudagar 13.00-16.00 út júlímánuð. Auk þess skal tekið fram að íþróttahús Gróttu verður lokað í júlí....
Á dögunum færðu nokkrir ungir Gróttumenn félaginu styrk að fjárhæð ein milljón króna. Það var Lífsnautnafélagið Leifur sem færði félaginu þetta fjármagn en hópurinn samanstendur að mestu af drengjum af Seltjarnarnesi sem stunduðu íþróttir í Gróttu á árum áður. Fjárhæðin...
Aðalfundir íþróttafélagsins Gróttu og deilda þess fara fram fimmtudaginn 7. apríl í hátíðarsal Gróttu. Fundartímar verða sem hér segir: Aðalstjórn – kl. 17.00 Fimleikadeild – kl. 17.20 Handknattleiksdeild – kl. 17.40 Handknattleiksdeild (unglingaráð) – kl. 18.00 Knattspyrnudeild – kl. 18.20...
Á dögunum boðaði Grótta til kynningar á nýrri stefnumótun félagsins sem unnið hafði verið í frá hausti og var formlega gefin út í lok janúar. Við sama tilefni fékk félagið endurnýjun viðurkenningar sinnar sem fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Fundurinn hófst á því að Sigríður...
Kvennakvöld Gróttu verður haldið 18. mars nk. í Félagsheimili Seltjarnarnes. Húsið opnar kl 19:00. Veislustjóri er Harpa Frímannsdóttir Nesbúi og stuðbolti með meiru. Glæsilegur matur frá Veislunni. Sushi meistari og matreiðslumenn verða á staðnum. Happdrætti með glæsilegum vinningum! Fögnum frábærum...
Næstkomandi sunnudag kl. 11.00 fer fram hin árlega Gróttuguðsþjónusta með þátttöku leiðtoga í sunnudagaskólanum og félaga í Íþróttafélaginu Gróttu. Sóknarprestur þjónar. Barnakórinn Litlu snillingarnir syngja undir stjórn Ingu Bjargar Stefánsdóttur og Friðiks Vignis Stefánssonar, organista. Gömlu meistararnir syngja. Börn og unglingar í Gróttu...
Á dögunum kom út stefnumótun Gróttu til næstu ára. Stefnumótunin er afrakstur vinnu sem hrundið var af stað á haustdögum þegar fjölmennur hópur Gróttufólks kom saman til stefnumótunarþings. Í kjölfarið fór fram töluverð vinna við að vinna úr þeim hugmyndum...
Á kjöri íþróttamanns Gróttu á þriðjudagskvöld voru starfsmerki Gróttu afhent. Merkin fá þeir einstaklingar sem unnið hafa ötullega fyrir félagið um árabil. Að þessu sinni fengu sex einstaklingar bronsmerki félagsins og fjórir silfurmerki Gróttu. Eftirtaldir fengu bronsmerki: Arndís María Erlingsdóttir,...
Íþróttamaður æskunnar hjá Gróttu var kjörinn í gær og var handboltakonan Lovísa Thompson fyrir valinu. Lovísa Thompson er 16 ára gömul og hefur iðkað handknattleik hjá Gróttu frá 6 ára aldri. Hún æfir og leikur með meistaraflokki kvenna en spilar...