All posts by: Dóra Gunnarsdóttir

Í dag, mánudaginn 24. apríl, á íþróttafélagið Grótta 50 ára afmæli og ætlar að halda uppá það í marga daga. Hátíðahöldin hefjast með skemmtun í Hertz-höllinni kl. 17 á afmælisdaginn. Þar verður margt til gamans gert m.a. verður fimleikadeild með...
Fimleikadeild Gróttu ætlar að bjóða upp á 8 vikna námskeið í fullorðinsfimleikum. Kennt verður á þriðjudögum og fimmtudögum klukkan  20:00 – 21:00 í fimleikasalnum í Gróttu. Fullorðinsfimleikar er frábær hreyfing og góð skemmtun fyrir alla. Ef vel gengur er stefnan...
  Helgina 16.-17. maí fór fram Subwaymótið í hópfimleikum á Egilsstöðum, alls tóku um 600 keppendur frá þrettán félögum þátt í mótinu þar af þrjátíuogtvær Gróttustúlkur á aldrinum 10-13 ára. Grótta var með tvö lið í 3. flokki B og...