23. apríl Sunnudagur 

kl.14:00 – Úrslitakeppni kvenna í handbolta, Grótta – Stjarnan í HERTZ höllinni.

24. apríl Mánudagur

kl. 17-19 Hátíðardagskrá í HERTZ höllinni:

 • Páll Óskar mætir og treður upp
 • Ávörp og ræður
  • Elín Smáradóttir formaður aðalstjórnar Gróttu
  • Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarnes
 • Vegleg myndasýning frumsýnd
 • Leikir fyrir börnin
 • Fimleikasýning
 • Andlitsmálning
 • Kaffiveitingar

27. apríl Fimmtudagur

kl. 17-19 Veifur úr Gróttumyndum – Partur af barnamenningarhátíð Seltjarnarnes á Eiðistorgi

28. apríl Föstudagur

kl. 17-19 Diskótek í HERTZ höllinni fyrir 1. – 6. bekk (aðgangur ókeypis)

kl. 20-22:30 Diskótek í HERTZ höllinni fyrir 7. – 10. bekk (aðgangur ókeypis)

29. apríl Laugardagur

kl. 14 Afmælis-Zumba í HERTZ höllinni. Umsjón: Jói, Thea, Davíð og Brynhildur. Aðgangur ókeypis

kl. 23:30 -03 RISABALL með Páli Óskari í HERTZ höllinni. Miðasala á tix.is og við innganginn.